Archives
Fréttir

Magnað úrbeiningarnámskeið á Laugum

Um helgina héldum við á Þekkingarneti Þingeyinga í samstarfi við jaxlana í Frávik ehf. tvö úrbeiningarnámskeið í Matarskemmunni á Laugum. Fullt var í báða hópa

Fréttir

Útskrift úr Félagsliðabrú

Föstudaginn 30. apríl útskrifaði Þekkingarnet Þingeyinga 12 nemendur úr Félagsliðabrú við hátíðlega athöfn á Fosshótel Húsavík. Athöfnin var aðeins minni í sniðum en upphaflega var

Fréttir

Vorið að koma og nóg að gera

Það er alls ekki víst að margir komi til með að sakna þessara fyrstu mánaða ársins 2020. Þetta hefur verið ansi skrautlegur tími. Veturinn var

Fréttir

Blússandi gangur

Það er margt í gangi hjá Þekkingarneti Þingeyinga þessa dagana. Eins og öllum er kunnugt hefur þurft að víkja tímabundið frá hefðbundinni útfærslu náms og

Fréttir

Svavar Knútur í beinni

Fyrsti föstudagsgesturinn okkar er mættur. Kíkið á hann hérna: https://www.youtube.com/watch?v=wq7rX7hnDjE  

X