
Birgitta og Sylvía Haukdal eru næstu föstudagsgestir
Föstudagsgestir Þekkingarnetsins að þessu sinni eru systurnar Sylvía og Birgitta Haukdal. Þær systur munu koma okkur í jólaskap með söng og bakstri, já við ætlum
Föstudagsgestir Þekkingarnetsins að þessu sinni eru systurnar Sylvía og Birgitta Haukdal. Þær systur munu koma okkur í jólaskap með söng og bakstri, já við ætlum
Þekkingarnetið tók þátt í upphafsfundi DEAL verkefnisins
Þekkingarnet Þingeyinga hefur tekið þátt í Erasmus Plus verkefninu SOLOPRENEUR (sjálfstætt starfandi í afskekktum svæðum í Evrópu). Lokafundur verkefnisins var haldin þann 16. nóvember 2020.
Þekkingarnetið hefur boðið íbúum og landsmönnum upp á lifandi streymi listafólks á föstudagsmorgnum á meðan samkomutakmarkanir eru í gildi. Við munum halda ótrauð áfram þar
Þekkingarnet Þingeyinga bauð upp á föstudagsgesti í fyrstu bylgju faraldursins í vor og nú þegar aðstæður eru krefjandi ætlar Þekkingarnetið að bjóða upp á fróðleik og menningu í lifandi streymi. Föstudaginn 6.