
Lilja Berglind forstöðumaður Þekkingarnetsins
Frá 15. ágúst mun Óli Halldórsson forstöðumaður Þekkingarnetsins fara í námsleyfi frá störfum fram á næsta ár. Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns
Frá 15. ágúst mun Óli Halldórsson forstöðumaður Þekkingarnetsins fara í námsleyfi frá störfum fram á næsta ár. Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns
Starf verkefnastjóra Kistunnar á Þórshöfn var auglýst í byrjun maí. 9 umsóknir bárust frá fólki með fjölbreyttan bakgrunn. Farið hefur verið yfir umsóknirnar og viðtöl
STÉTTIN á Húsavík, nýi þekkingarklasinn á Hafnarstéttinni, hefur dregið að sér jákvæða athygli undanfarið. Í tengslum við formlega opnun klasans og húsnæðisins skrifaði sveitarstjóri Norðurþings,
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra heimsótti þekkingarsetrið á Húsavík í dag. Erindi heimsóknarinnar var að undirrita samninga um rekstur Hraðsins – miðstöðvar
Á dögunum gaf Þekkingarnetið út skýrslu með samantekt helstu hagtalna í Þingeyjarsýslum. Áhugavert er að rýna þessar tölur enda gefa þær okkur stöðumynd af þróun