Fagnám fyrir félagsliða
15feb16:30Fagnám fyrir félagsliðaNámskeiðsröð fyrir félagsliða16:30

Nánar um viðburð
Námskeiðsröð fyrir þá sem hafa lokið félagsliðanámi. Námsþættir eru: Heilabilunar- og hrörnunarsjúkdómar og samskipti við aðstandendur Hreyfing og heilsa á efri æviárum Lífsgæði og líðan á heimilum fyrir aldraða og einstaklinga með fötlun Félagshæfni
Nánar um viðburð
Námskeiðsröð fyrir þá sem hafa lokið félagsliðanámi. Námsþættir eru:
- Heilabilunar- og hrörnunarsjúkdómar og samskipti við aðstandendur
- Hreyfing og heilsa á efri æviárum
- Lífsgæði og líðan á heimilum fyrir aldraða og einstaklinga með fötlun
- Félagshæfni þjónustunotenda
Kennslutími 16;30-19:00 í þrjú skipti í mánuði frá febrúar – maí. Nánar ákveðið þegar þátttöku er náð. Kennt er í staðnámi á Húsavík með möguleika á rafrænni þátttöku. Námið er þeim að kostnaðarlausu sem starfa hjá sveitarfélögum eða ríki og greiða í fræðslusjóð hjá Sveitamennt eða Ríkismennt.
Tími
(Þriðjudagur) 16:30
Staðsetning
Húsavík