Jólasmiðja í Fab Lab 7.des

07dec19:30Jólasmiðja í Fab Lab 7.des19:30

Nánar um viðburð

Jólasmiðja í Fab Lab Húsavík þar sem notaður verður laserskeri.  

Námskeið haldið: fimmtudaginn 7. desember 

Kl: 19:30-22:00 

Kennari: Karin Gerhartl  

Boðið verður upp á að merkja hlut, flík eða gera hlut frá grunni. Tilvalið að gera jólagjöfina persónulegri.

Engin krafa um fyrri þekkingu.    

Kennt verður á forritið Inkscape.  

 

Verð 12.900kr  

Efni innifalið í verði 

 

Athugið að námskeiðið er opið öllum. Félagsfólk Framsýnar og Starfsmannafélags Húsavíkur fær námskeiðið sér að kostnaðarlausu.  Við hvetjum aðra til að hafa samband við sitt stéttarfélag til að kanna rétt á endurgreiðslu.   

 

 

Tími

(Fimmtudagur) 19:30