Munagerðarnámskeið í Jesmonite gifs steypuefni

27jún16:3020:00Munagerðarnámskeið í Jesmonite gifs steypuefni16:30 - 20:00(GMT+00:00)

Nánar um viðburð

Gjeggjað munagerðanámskið í nýtt efni sem heitir Jesmonite.
(ATH síðast fylltist í öll sæti á 22 klukkutímum)
Þetta er einfalt, umhverfisvænt og fljótharðnandi munagerðaefni
sem býður upp á fjölmarga möguleika.
Efni innifalið.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda.

27. júní, 16:30 til 20:00

Kennari: Kristrún Ýr

Námskeiðið er fyrir 12 ára og eldri. Við hvetjum þátttakendur til að kanna möguleika á endurgreiðslu þátttökugjalds hjá starfsmenntasjóðum stéttarfélaga.

Verð 14.900.-

Tími

(Fimmtudagur) 16:30 - 20:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Húsavík