Apríl, 2023

26apr14:00Munnhirða skjólstæðingaNámskeið fyrir starfsfólk HSN14:00

Nánar um viðburð

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).  

Farið verður yfir hagnýt atriði við munnhirðu og aðstoð við munnhirðu skjólstæðinga.
Farið yfir útlit og meðferð við tannholdsbólgu, tannlos, skemmdir, tanngervi, munnþurrk, sveppasýkingu, andremmu, matarsöfnun, sársauka og kyngingu.
Fjallað um nálgun einstaklinga og aðstandenda.
Markmið og mögulegar tannlæknameðferðir.

Staður: Vefnámskeið

Leiðbeinandi: Helga Birna Pétursdóttir, tannlæknir. Helga sinnir heimsóknarþjónustu tannlæknis á hjúkrunarheimili á Íslandi og áður í Svíþjóð.

Tímasetning: 26. apríl 14:00-15:00.

 

 

Tími

(Miðvikudagur) 14:00

X