Námskeið í skapandi skrifum

01mar16:30Námskeið í skapandi skrifumSkrifað frá hjartanu16:30(GMT+00:00)

Nánar um viðburð

Námskeiðið er ætlað öllum sem áhuga hafa á skrifum og engar forkröfur eru gerðar um menntun né kunnáttu. Að miklu leyti byggist námskeiðið upp á verklegum æfingum og umræðum og hægt er að nota hvort sem er tölvu eða penna og blöð.

Kennari: Ingunn V. Sigmarsdóttir kennari, þjóðfræðingur og rithöfundur

Kennt verður á föstudegi kl. 16:30-21 og laugardegi kl. 10-16:30.

Verð 30.000kr. Athugið með endurgreiðslu hjá ykkar stéttarfélagi.

Á námskeiðinu verður m.a. farið í uppbyggingu sögu, sögusvið, sjónarhorn, trúverðugleika,  persónusköpun, málfar og myndmál.

Upplýsingar hjá hilmar@hac.is og í s:464-5100

Skráning hér fyrir neðan og í s:464-5100

 

Tími

(Föstudagur) 16:30(GMT+00:00)

Staðsetning

Þekkingarnet Þingeyinga, Húsavík