Pylsugerðarnámskeið

11jún09:00Pylsugerðarnámskeið09:00(GMT+00:00)

Nánar um viðburð

Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriðin að pylsugerð. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að pylsugerð, t.d. vali á kryddum, saltmagni, fituprósentum og uppskriftargerð. Nemendur búa til tvær uppskriftir út frá grunni kennara. Innifalið í námskeiðinu er sirka 2 kg af pylsum.

Þetta námskeið hentar öllum þeim sem vilja öðlast aukna innsýn í mismunandi vinnsluþætti kjötvara. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

11. júní 2022

09:00 – 15:00

Verð: 25.000,-

Matarsmiðjan á Laugum

Tími

(Laugardagur) 09:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Laugar