Starfstengd íslenska fyrir erlent starfsfólk í eldhúsum

15feb14:00Starfstengd íslenska fyrir erlent starfsfólk í eldhúsumNámskeið fyrir starfsfólk HSN14:00

Nánar um viðburð

Lýsing: Íslenskunámskeið óháð staðsetningu, fer fram á fjarfundum svo þátttakendur geta verið á vinnustað, heima eða hvar sem þeir kjósa. Hentar öllum sem hafa ekki íslensku sem móðurmál, búa yfir nokkurri færni í íslensku en vilja auka hæfni sína í  töluðu máli.   

Persónuleg talþjálfun sem byggir á beinum samskiptum og reglulegum æfingum á skjánum og úti í samfélaginu. Námskeiðið er sett saman eftir þörfum hvers og eins og hópsins í heild sinni. 

Description: Icelandic language course, regardless of location, takes place through webinars so participants can improve their fluency at work, from home or wherever they choose. Suitable for anyone who does not have Icelandic as their mother tongue, has some skills in Icelandic but wants to increase their proficiency in spoken language. 

Personal speech training based on direct communication and regular exercises on screen and in the community. The course is put together according to the needs of each individual and the group as a whole. 

Forkröfur náms: Aðgangur að nettengdri tölvu eða síma. Búa yfir grunnkunnáttu í íslensku. Prerequisites: Access to an Internet-connected computer or telephone. Have a basic knowledge of Icelandic. 

Námsmarkmið: Auka sjálfstraust, orðaforða og tjáningu þátttakenda í íslensku. Veita tækifæri til að tala íslensku í öruggu umhverfi. 
Learning outcomes: Increase participants’ self-confidence, vocabulary and expression in Icelandic. Provide opportunities to speak Icelandic in a safe environment.
 

Leiðbeinandi: Hrefna Tómasardóttir 

Tími: Hefst 15. febrúar, kennt á þriðjudögum kl 14-16. Samtals 40 klukkustundir.

Námskeiðið fer fram á Zoom.

Tími

(Þriðjudagur) 14:00

Staðsetning

Netnámskeið