Tölvufærni - grunnkennsla

08nov10:00Tölvufærni - grunnkennsla10:00(GMT+00:00)

Nánar um viðburð

Markmið námsins er að auka tæknilæsi einstaklinga og kennt er á snjalltæki eða tölvu.
Farið verður yfir grunnatriði í tölvunotkun. Hentar vel fyrir þá sem kunna lítið á tölvur og vilja styrkja grunnfærni sína í tölvunotkun.
M.a. farið yfir notkun rafrænna skilríkja og rafrænna lausna.
Námskeið kennt í 4 daga, 8. 9. 10. og 11. nóvember 2022 frá kl. 10:00-12:00
Staðkennt á Húsavík

Ókeypis fyrir 60 ára og eldri.

Tími

(Þriðjudagur) 10:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Húsavík