Vertu þín eigin fyrirmynd fjarnámskeið

08maí14:00Vertu þín eigin fyrirmynd fjarnámskeið14:00(GMT+00:00)

Nánar um viðburð

Námskeið fyrir einstaklinga sem vilja skapa eigið líf og bæta sjálfsmynd sína

Á námskeiðinu er markmiðið að:
– Þátttakendur læri að nota hugsanastjórnun og tilfinningastjórnun til að gera breytingar í lífinu
– Að bæta sjálfsmynd
– Að ná stjórn á matarræði
– Að bæta sambönd í eigin lífi
– Að fara eftir eigin draumum
– Að ná settum markmiðum
– Að taka stjórn á eigin lífi á öllum sviðum
– Að minnka streitu
– Að tileinka sér sjálfsaga og seiglu
– Að auka sjálfstraust

 

Fjarnámskeið sem er kennt 14:00-16:00 á mánudögum og miðvikudögum og stendur yfir í 5 vikur. Námskeiðið hefst 8. maí

Dögg Stefánsdóttir kennir námskeiðið

Tími

(Mánudagur) 14:00(GMT+00:00)