Janúar, 2023
16jan00:00Vertu þín eigin fyrirmynd00:00

Nánar um viðburð
Frábært og kröftugt námskeið fyrir konur á öllum aldri sem vilja skapa eigið líf og bæta sjálfsmynd sína Námskeið í 6 vikur og byrjar 16.
Nánar um viðburð
Frábært og kröftugt námskeið fyrir konur á öllum aldri sem vilja skapa eigið líf og bæta sjálfsmynd sína
Námskeið í 6 vikur og byrjar 16. janúar
Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum frá 17:00-19:00
Einungis verða fá sæti í boði á námskeiðið.
Verð: 66.000 kr
Á námskeiðinu lærir þú meðal annars;
Að nota hugsanastjórnun og tilfinningarstjórnun til að gera breytingar í lífinu
- Að bæta sjálfsmynd þína
- Að ná stjórn á mataræðinu
- Að trúa nýjum hlutum um þig
- Að bæta öll sambönd í lífi þínu
- Að fara eftir draumum þínum
- Að ná öllum markmiðum
- Að auka sjálfsöryggi þitt
- Að taka stjórn í eigin lífi á öllum sviðum
- Að minnka streitu
- Að tileinka þér sjálfsaga og seiglu
Við minnum þátttakendur á að kanna möguleika á endurgreiðslu þátttökugjalds hjá starfsmenntasjóðum stéttarfélaga. Félagsmenn í Framsýn eiga möguleika á allt að 90% endurgreiðslu.
Nánari upplýsingar í síma 464-5100
Tími
(Mánudagur) 00:00