September, 2022

21sep13:00Vistakstur 21/9 - VefnámskeiðNámskeið fyrir starfsfólk HSN13:00 Netnámskeið

Nánar um viðburð

Þetta námskeið er ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Á þessi námskeiði er fjallað um ýmis atriði er snerta aksturslag ökumanna, hvort sem þeir eru í almennum akstri eða forgangsakstri. Námskeiðið miðast helst við ökutæki undir 7.500 kg en mörg atriði eru samt sameiginleg með stærri ökutækjum.

Einnig er farið yfir atriði er varða mismunandi tegundir af eldsneyti og áhrif þess á umhverfið og hvernig við sem ökukenn getum minnkað þau áhrif.

Tilgangur námskeiðs er að fræða ökumenn og fá þá til þess að hugsa meira út í aksturslag sitt og hvernig þeir aka auk þess að stuðla að bættri umferðar menningu og minni umferðarhávaða sem er jákvæð hliðar verkun á vistakstri.

Leiðbeinandi: Jónas Þór Karlsson.

Hvenær: 21. september kl. 13:00-14:00.

 

Tími

(Miðvikudagur) 13:00

Staðsetning

Netnámskeið

X