Evrópuverkefnið „Nýskapandi samfélag“ komið af stað!

Eins og áður hefur verið greint frá fékk Þekkingarnetið stóran Evrópustyrk úr Erasmus+ áætluninni núna í sumar.  Í vikunni var gengið frá samningum um verkefnið og það sett formlega af stað.

Verkefnið hefur nú verið birt á heimasíðu Ervópusambandsins og lesa má grunnupplýsingar um það þar.  Á næstu mánuðum og næstu þrjú ári verða reglulega sagðar fréttir af þessu áhugaverða verkefni:

eb

 

Deila þessum póst