Fjölmennt á Ipad námskeiði

Það var líflegt síðasta föstudagskvöld í Menntasetrinu á Þórshöfn þegar Andri Valur Ívarsson var með skemmtilegt og fróðlegt námskeið í notkun Ipad. Alls komu níu manns á námskeiðið þar af sex frá Leikskólanum Barnabóli sem ætlar að taka þessa tækni í sína þjónustu.

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X