
Líflegt á austursvæði
Á vormánuðum hefur verið nóg að gera á austursvæðinu svokallaða, eða frá Kópaskeri til Bakkafjarðar. Tvö íslenskunámskeið voru haldin á Þórshöfn og eitt á Bakkafirði.
Á vormánuðum hefur verið nóg að gera á austursvæðinu svokallaða, eða frá Kópaskeri til Bakkafjarðar. Tvö íslenskunámskeið voru haldin á Þórshöfn og eitt á Bakkafirði.
Þekkingarnet Þingeyinga hóf kennslu í tæknilæsi fyrir 60 ára og eldri í byrjun maí. Námskeiðin, sem eru kostuð af félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu eru þátttakendum að
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, SÍMEY, Farskólinn á Norðurlandi vestra og Þekkingarnet Þingeyinga hafa undanfarin ár verið í góðu samstarfi varðandi fræðslu og starfsþróun starfsfólks HSN. Það samstarf
Á föstudag 29. apríl útskrifuðum við 18 nemendur af leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Nemendahópurinn hefur nú lokið tveggja ára námi en brautin er skipulögð sem nám
Í dag kom út árleg skýrsla Þekkingarnets Þingeyinga um mannfjöldaþróun á starfssvæði Þekkingarnetsins. Að þessu sinni er horft á tímabilið 2013-2022. Á þessu tíu ára