Föstudagsgesturinn þann 24. apríl er hún Ragnheiður Gröndal. Spilar, syngur og spjallar í góða stund í opnu streymi á facebook-síðu Þekkingarnetsins. Upptöku af viðburðina verður hægt að nálgast á facebooksíðunni.
Tónleikastreymi – Ragnheiður Gröndal
Posted by Húsavík Academic Center on Sunday, April 26, 2020