Föstudagsgesturinn Þráinn Árni

Föstudagsgestur Þekkingarnetsins þann 17. apríl er Þráinn Árni Baldvinsson. Ræðir við okkur um tónlist, tónlistarnám, gítar, heimahagana og sitthvað fleira til gagns og gamans inn í helgina. Fylgist með lifandi streymi á facebook-síðu Þekkingarnetsins, eða horfið á upptökuna þegar streyminu er lokið.

Þekkingarnetið hefur boðið íbúum og landsmönnum upp á lifandi streymi listafólks á föstudagsmorgnum á meðan samkomutakmarkanir eru í gildi. Við munum halda ótrauð áfram þar til fer að rofa til í samfélaginu.

Deila þessum póst