Í dag hafa ýmsar furðuverur sést í Menntasetrinu og þá ekki síst starfsfólkið (við fundum Valla). Krakkarnir hafa sungið fyrir nammi ýmis falleg lög og greinlegt að metnaður var settur í æfingar.