Góðan dag, hvað segir þú gott?

Þessa setningu og margar fleiri lærðu áhugasamir nemendur á íslenskunámskeiði á Þórshöfn, en fyrsta námskeiðinu lauk í gær. Flestir í hópnum eru áhugasamir um að halda íslenskunáminu áfram og hefst næsta námskeið þann 18. mars. Það er alltaf glatt á hjalla í svona hópi og hlökkum við til að halda áfram með þessum skemmtilegu nemendum. Ef þið hittið þau, talið endilega íslensku við þau!

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X