Hlaðborð spennandi námskeiða

Nýr námsvísir Þekkingarnetsins fyrir september og október hefur nú verið dreift á öll heimili og fyrirtæki á starfsvæði Þekkingarnetsins. Námsvísinn má skoða here en í honum er að finna hlaðborð spennandi námskeiða um allt hérað.

Hægt er að skrá sig á öll námskeið í gegnum vef Þekkingarnetsins https://www.hac.is/simenntun/namskeid/ og með því að hringja í síma 464-5100 eða senda tölvupóst á hac@hac.is

Deila þessum póst