Hverju skilar ferðaþjónustan?

 

Miðvikudaginn 11. maí verður haldinn opinn fyrirlestur á Húsavík á vegum Þekkingarnetsins. Um er að ræða kynningu á niðurstöðum rannsóknar sem Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir hefur unnið á vegum Háskóla Íslands, Rannsóknamiðstöðvar ferðamála og Þekkingarnets Þingeyinga.
Þekkingarnetið heldur aðalfund sinn sama dag og býður gestum í súpu í tilefni af því á veitingastaðnum Sölku á Húsavík.  Allir velkomnir!

auglysing 11mai

Deila þessum póst