Þekkingarnetið býður öllum á fyrirlesturinn Hamingjan sanna fimmtudaginn 2. apríl kl 10:00
Flest okkar vilja öðlast hamingju og þá vellíðan sem henni fylgir. En hver eru vísindin á bakvið hamingju og hvernig öðlumst við hana?
Hvað er það sem skilgreinir hamingju og þann sem er hamingjusamur. Hvernig getum við öðlast hamingju og þá vellíðan sem henni fylgir?
Farið er yfir góð ráð og leiðir til að láta sér líða vel og vísindin á bak við hamingju.
Skráning here
Fyrirlesari: Teitur Guðmundsson, læknir
Here er slóðin á fyrirlesturinn (eða hér: zoom.us/j/2410929856)
Allir velkomnir