Íslenskunemar útskrifast

Íslenskunámskeiðin eru fastur póstur hjá Þekkingarnetinu á öllu starfssvæðinu og hefur þátttaka í þeim verið góð í vetur. Tvö námskeið voru í Menntasetrinu á Þórshöfn á vorönninni, Íslenska 1A og 1B. Meirihluti nemenda var frá Þýskalandi en einnig voru nemendur frá Eistlandi, Sviss, Ungverjalandi og Hollandi. Kennslustundir voru líflegar, enda nemendur ungt og lífsglatt fólk. Við þökkum þessum skemmtilega hópi fyrir samveruna í vetur.

 

 

IMG_4040
Hluti hópsins með viðurkenningarskjölin. Ulrika, Reili, Aline, Ása og Chris.
IMG_4039
Handagangur i öskjunni. Verið að merkja ýmsa hluti.
IMG_4037
Chris, Max og Eszter raða orðum í setningar.
IMG_4036
Ulrika og Kristjan voru ekki í vandræðum með þetta.
IMG_4035
Ása, Björn og Chris djúpt hugsi.
IMG_4034
Nafnarnir Chris og Chris voru með allt rétt.
IMG_4038
Það leyndist ýmislegt í kassanum góða.

 

Deila þessum póst