Jóla- jóla- jólasmiðjurnar eru byrjaðar.

IMG_2821
Mirjam og María fá leiðsögn hjá Jóhönnu.
IMG_2833
Kristín er mikil föndurdís.
IMG_2834
Mirjam heillaðist af græna litnum.
IMG_2835
Halldóra með ofur krúttlegt kærleikstré.
IMG_2831
Sóley og María þjáðust af valkvíða á tímabili.

Nokkrar hressar konur hittust í Menntasetrinu í gær og föndruðu jólaskraut úr kembu. Hvar væri jólahald okkar statt ef ekki væri fyrir blessaða sauðkindina – hún gefur okkur ilmandi hangiket og síðan er ullin af henni tilvalin í jólaskraut! Dömurnar voru heldur ánægðar með afrasksturinn eins og sjá má á myndunum. Við þökkum þeim Sigrúnu og Jóhönnu frá Húsavík kærlega fyrir komuna.

Æfing fyrir stirðan háls: Hallið höfðinu til að sjá þessi fallegu kærleikstré:)
Æfing fyrir stirðan háls: Hallið höfðinu til að sjá þessi fallegu kærleikstré:)
Hjördís heldur glöð með hlýlega kransinn sinn.
Hjördís heldur glöð með hlýlega kransinn sinn og skeggjaða sveinka.

Deila þessum póst