Jólasmiðja með Snældunni

IMG_6946Ljúf og notaleg jólastemmning var á jólasmiðju Snældunnar og Þekkingarnetsins í gærkvöldi. Alls mættu 12 hannyrðar- og föndurkonur, margar með ýmisskonar verkefni en aðrar komu til að skoða og hafa gaman. Þær eldri og reyndari leiðbeindu þeim yngri við að hekla utan um krukkur á meðan aðrar glímdu við það erfiða verkefni að hekla jólatré.

Jólaskraut úr perlum var til sýnis ásamt hekluðum stjörnum og prjónuðum jólakúlum.

Látum myndirnar tala sínu máli.

IMG_6955IMG_6954IMG_6952IMG_6951IMG_6950IMG_6949IMG_6948IMG_6947IMG_6943IMG_6942IMG_6939IMG_6938

Deila þessum póst