Katrín Jakobsdóttir sagði glæpasögur!

Það var skemmtilegt andrúmsloft á kaffihúsinu Hvalbak á Húsavík þegar Katrín Jakobsdóttir ræddi um glæpasögur við fjölda gesta.  Katrín skrifaði meistararitgerð sína í íslensku við Háskóla Íslands um íslenskar glæpasögur. Hún flutti líflegan fyrirlestur um þetta skemmtilega efni og ræddi svo við gesti, sem margir hverjir voru vel lesnir í glæpasögum. Vel var mætt og bar helstu söguhetjur glæpasagna á góma meðal gestanna.

IMG_6521

IMG_6514

IMG_6519

IMG_6516

Deila þessum póst