Kvikmyndatökur við húsnæði Þekkingarnetsins

 

Mikið er um að vera þessa dagana við Þekkingarsetrið á Húsavík, þar sem höfuðstöðvar Þekkingarnetsins eru. Um þessar mundir er verið að taka Netflix-kvikmynd á Húsavík og munu senur úr myndinni vera teknar við húsnæði Þekkingarnetsins. Þetta mun ekki raska starfsemi stofnunarinnar eða þjónustu að öðru leyti en því að umstang mun verða töluvert í kringum húsið og nærumhverfi þess. Ekki er hægt að leggja bílum við húsið á meðan þessu stendur.

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X