Málþing Þekkingarnets Þingeyinga 12. mars

Vegna COVID-19 verður málþing Þekkingarnets Þingeyinga í beinni útsendingu bæði á vef Þekkingarnetsins og facebook síðu en ekki á Fosshótel Húsavík eins og áður var auglýst. Áhorfendur munu geta sent fyrirspurnir til framsögumanna á facebook á meðan á málþinginu stendur.

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X