Málþing um rannsóknir í heimahéraði

Á morgun, fimmtudag, stendur Þekkingarnet Þingeyinga fyrir málþingi á Fosshótel Húsavík og hefst skipulögð dagskrá kl 13. Fyrir þá sem vilja gæða sér á súpu fyrst er mæting kl. 12.30. Á málþinginu verða kynntar rannsóknir úr heimahéraði og umræður um hvert skal stefna í rannsóknarstarfi í heimahéraði. Hvetjum íbúa til að mæta og kynna sér málin.

dagskrá loka

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X