
Skútustaðahreppur óskar eftir tillögum að nafni á nýstofnað Þekkingarsetur í Mývatnssveit. Þekkingarsetrið hefur núna aðsetur sitt við Hlíðarveg 6. Það mun hýsa ólíka aðila, bæði sjálfstætt starfandi einyrkja og stofnanir. Nú þegar eru þar starfandi Mývatnsstofa, námsver og starfsstöð Þekkingnets Þingeyinga og Geochemý.
Frestur til að skila inn tillögum er 5.september á netfangið skutustadahreppur@skutustadahreppur.is
Verðlaun í boði fyrir bestu tillöguna