Námskeið á fullt í upphafi árs

Raufarhofn1

Þekkingarnetið hefur árið 2019 með námskeiðahaldi strax á fyrstu virku dögum ársins. Í morgunsárið þann 2. janúar hófst kennsla á fiskvinnslunámskeiði á Raufarhöfn. Í vikunni hefst einnig sams konar námskeið á Húsavík. Þessi námskeið eru vottaðar námsleiðir sem haldnar eru í samstarfi við fiskvinnslufyrirtækin og stéttarfélögin. Eðli málsins samkvæmt er stór hluti nemenda af erlendum uppruna og því er túlkaþjónusta hluti af náminu.

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X