NorthQuake 2022 ráðstefnurit komið út – NorthQuake 2022 Conference Proceedings published.

Í haust sá starfsfólk Þekkingarnetsins um utanumhald og skipulag alþjóðlegrar ráðstefnu um jarðskjálfta. Þetta var í fjórða skipti sem ráðstefna sem þessi er haldin á Húsavík. Í tengslum við fyrri ráðstefnur hafa verið gefin út ráðstefnu rit sem eru samantekt ágripa af þeim erindum og rannsóknum sem kynntar voru á ráðstefnunni. Sami háttur var hafður á nú sem fyrr og í dag kom ráðstefnuritið út. Það hefur verið gert aðgengilegt undir útgefnu efni á vef Þekkingarnetsins en má einnig finna here.

This autumn, Husavik Academic Center held an international conference on earthquakes in North Iceland. This was the fourth international conference on earthquakes held in Húsavík. After previous workshops, HAC has published the abstracts or summaries of the papers and research presented at the workshop. The same procedure was followed, and today the conference proceedings were published. It has been made available under published material on our website and can also be found here.

Deila þessum póst