Nýr starfsmaður á rannsóknasviði

Í dag hefur Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir störf hjá Þekkingarnetinu. Lilja hefur undanfarin ár verið hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Húsavík við rannsóknir í tengslum við ferðaþjónustu. Hún mun starfa á rannsóknasviði stofnunarinnar við rannsóknaverkefni af ýmsu tagi. Starfsfólk Þekkingarnetsins býður Lilju Berglindi velkomna í hópinn.

Deila þessum póst