Okkur vantar nafn !
Þessa dagana er verið að mynda nýjan og uppfærðan þekkingarklasa á Hafnarstéttinni á Húsavík, eins og lesendur síðunnar vita flestir. Við leitum því til ykkar til að finna heiti sem nær yfir alla þessa heild, þ.e. 1.000 fermetra og 30+ starfsmanna samfélag. Allir eru hvattir til að senda hugmyndir sínar inn í nafnasamkeppnina. Hugmyndir má einnig senda nafnlaust, sé þess óskað.
Tengill hér að neðan: