Ráðgjöf & Raunfærnimat

Study & career counseling

Markmið með náms- og starfsráðgjöf er að efla vitund einstaklinga um áhuga sinn, viðhorf, hæfileika þannig þeir fái notið sín í námi og starfi.

Þekkingarnet Þingeyinga býður upp á náms- og starfsráðgjöf fyrir alla.

Guðrún Helga Ágústsdóttir (gudrunhelga@hac.is)  sinnir allri almennri náms- og starfsráðgjöf, þ.m.t. fyrir atvinnuleitendur, fullorðið fólk á vinnumarkaði, háskólanema og alla aðra sem þarfnast leiðsagnar varðandi nám, störf og áhugasvið.

Með náms- og starfsráðgjöf er hægt að fá;
o   upplýsingar um nám og störf,
o   aðstoð til að auðvelda ákvarðanatöku vegna náms- og/eða starfsvals,
o   aðstoð við að kanna áhugasvið, færni og persónulegra styrkleika með tilliti til náms og starfa,
o   aðstoð við mat á möguleikum til náms og starfa,
o   aðstoð við að takast á við hindranir í námi s.s. prófkvíða og lesblindu,
o   aðstoð við að setja sér markmið og gera áætlun um nám eða starfsþróun,
o   leiðsögn um árangursrík vinnubrögð í námi t.d. glósugerð og prófundirbúning,
o   stuðning og hvatningu til símenntunar,
o   aðstoð við gerð ferilskráa (CV) og atvinnuumsókna.

Það er bæði í boði að koma í viðtal til náms- og starfsráðgjafa en einnig er boðið upp á rafræna náms- og starfsráðgjöf.

Here getur þú lesið meira um náms- og starfsráðgjöf og bókað tíma.

 

Real skills assessment
Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur náð með ýmsum hætti, s.s. starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi.

Nám fer ekki eingöngu fram innan formlega skólakerfisins heldur við ýmsar aðstæður. Allt nám er verðmætt og því er mikilvægt að það sé skjalfest óháð því hvar þess hefur verið aflað.

The real skills assessment process

 •     Introduction to the process
 •     Interview with a study and career counselor
 •     The process begins when a group of individuals meets the eligibility criteria
 •     Skills registration (skills portfolio type and self-assessment)
 •     Assessment interview (professional assesses the skill using a variety of methods)
 •     Further confirmation if required
 •     Viðurkenning (skírteini eða skráning metinna eininga í Innu

Here er hægt að fá frekari upplýsingar um raunfærnimat og bóka tíma.

 

Business consulting

Þekkingarnet Þingeyinga í samstarfi við fræðslusjóði stéttarfélaganna getur boðið “Fræðslustjóra að láni“, fyrirtækjaráðgjöf. Verkefnið byggir á að lána ráðgjafa til fyrirtækja í tiltekinn tíma.
Ráðgjafinn fer yfir fræðslu- og þjálfunarmál fyrirtækisins í samvinnu við stjórnendur og starfsfólk.
Út frá greiningunni er unnin fræðslu- og símenntunaráætlun sem leggur grunn að markvissri fræðslu starfsmanna. Hægt er að sækja um styrk að fullu fyrir verkefninu til fræðslusjóðanna. 
Kostir fyrirtækjaráðgjafar:
 • More powerful employees
 • An overview of employees' skills
 • Lifelong learning plans for each employee or group of employees
 • More open communication between and subordinates
 • Facilitates problem solving within companies and institutions
 • Companies and institutions receive a system to continue working on lifelong learning for employees
Here er hægt að lesa meira um fyrirtækjaráðgjöf og bóka tíma. 
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að senda tölvupóst á Guðrúnu gudrunhelga@hac.is eða Ingibjörgu ingibjorg@hac.is.