Í kvöld kl.20 verða kynntar niðurstöður úr rannsókn Þekkingarnetsins á Þjónustusókn og samfélagsábyrgð í Þingeyjarsýslum. Fyrirlesturinn er opinn öllum og er haldinn á Hvalasafninu á Húsavík í samstarfi við Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga sem stýrir umræðum. Hvetjum sem flesta til að mæta og láta sig málin varða.
Rannsóknarniðurstöður kynntar í kvöld

Deila þessum póst
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email