Rannsóknir í Þingeyjarsýslu – málþing í febrúar

Þann 28. febrúar stendur Þekkingarnetið fyrir málþingi á Húsavík með áherslu á Þingeyskar samfélags rannsóknir. Þar verða kynntar helstu rannsóknir sem Þekkingarnetið og samstarfsaðilar standa fyrir, um mannfjölda, búsetugæði, ferðamenn, sjálfbærniverkefni Landsvirkjunar o.fl. Dagskrá verður auglýst síðar en um að gera fyrir áhugasama að taka daginn frá. Áætlað er að dagskrá hefjist um hádegi.

Skýrslumynd-logo

Deila þessum póst