Raufarhafnarbúar skera út

Það fæddust mörg listaverk um síðustu helgi á Raufarhöfn þegar Jón Hólmgeirsson kom með útskurðarnámskeið. Námskeiðið var 12 klst og var kennt í fjórum lotum. Jón er reyndur í útskurðinum og útbýr meðal annars sín eigin verkfæri. Nemendur voru hæstánægðir með námskeiðið vilja fá Jón sem fyrst aftur. Myndasafn á facebook má nálgast hér.IMG_4268

Deila þessum póst