Stefnur

Þekkingarnet Þingeyinga hefur staðfest stefnur sem gilda fyrir alla starfsemi stofnunarinnar. Þessar stefnur er haldið utan um í einu lagi og ná þær yfir endurmenntun, jafnrétti, mannauð, persónuvernd, réttindi þjónustuþega, einelti/áreitni og siðareglur.

Stefnurnar voru uppfærðar síðast og staðfestar á aðalfundi stjórnar ÞÞ 20. júní 2023.
Sjá stefnurskjöl Þekkingarnetsins í heild hér:

 Sjá stefnur Þekkingarnetsins í heild hér.