Fræðslustjóri að láni – Markviss ráðgjöf

Þekkingarnet Þingeyinga í samstarfi við fræðslusjóði stéttarfélaganna getur boðið „Fræðslustjóra að láni„.  Verkefnið byggir á að lána ráðgjafa til fyrirtækja í tiltekinn tíma. Ráðgjafinn fer yfir fræðslu- og þjálfunarmál fyrirtækisins í samvinnu við stjórnendur og starfsfólk. Út frá greiningunni er unnin fræðslu- og símenntunaráætlun sem leggur grunn að markvissri fræðslu starfsmanna. Hægt er að sækja um styrk að fullu fyrir verkefninu til fræðslusjóðanna.

Markviss uppbygging starfsfólks er aðferð þar sem unnið er kerfisbundið að starfsmannaþróun í fyrirtækjum og stofnunum. Með Markviss er metin og skipulögð menntun, þjálfun og annað sem tengist uppbyggingu starfsmanna.
Markviss' methods give managers and employees the opportunity to assess the skills and knowledge needs within a company or institution and plan the structure of each employee in accordance with the results of the assessment.
Markviss is suitable for large and small companies and institutions, both public and private.

Árangur af Markviss
  • More powerful employees
  • An overview of employees' skills
  • Lifelong learning plans for each employee or group of employees
  • More open communication between and subordinates
  • Facilitates problem solving within companies and institutions
  • Companies and institutions receive a system to continue working on lifelong learning for employees

Þeir sem vilja nýta sér þjónustu náms- og starfsráðgjafa með markviss-ráðgjöf og/eða „verkefnastjóra að láni“ geta haft samband við Ingibjörgu með því að senda póst á netfangið ingibjorg@hac.is eða hringt í síma 464-5100.

1 thought on “Fræðslustjóri að láni – Markviss ráðgjöf”

  1. Pingback: Undirbúningur haustmisseris hafinn! | Þekkingarnet Þingeyinga

Comments are closed.