Sjálfbærniverkefnið á Norðurlandi – samráðsfundir 11. apríl

Sjálfbærniverkefnið á Norðurlandi boðar til samráðsfunda við almenning, fulltrúa fyrirtækja og félagasamtaka.

Fundirnir fara fram að Ýdölum og verður boðið upp á tvo fundartíma, annars vegar kl. 10:00 og hinsvegar kl. 17:00.

Á seinni fundinum verður boðið upp á barnagæslu í samstarfi við útskriftarnemendur Framhaldsskólans á Húsavík. Foreldrar eru hvattir til að taka börnin með á fundina.

 

Auglýsing#3

Deila þessum póst