Stafræn samfélög – fræðsluefni um notkun þjónustu á netinu

Stafvæðing eykst jafnt og þétt í samfélagi okkar. Víða í Evrópu er staðan sú að ýmis lögboðin opinber þjónusta er eingöngu aðgengileg á netinu. Aukið mikilvægi stafrænar þjónustu í daglegu lífi verður til þess að nauðsynlegt er að almenningur tileinki sér ákveðna stafræna færni og læsi.  

Þekkingarnetið hefur unnið að gerð kennsluefnis fyrir eldri borgara ásamt 5 samstarfsaðilum sínum sem koma frá 5 Evrópulöndum. Í verkefninu felst þróun hæfniþjálfunar á sviði stafrænnar tækni og þróun verkfæra á sama sviði fyrir eldra fólk. Samstarfsverkefninu er einnig ætlað að efla leiðbeinendur í heimabyggð til að styðja við stafræna hæfni eldri borgara.  

Á heimasíðu verkefnisins má nálgast fræðsluefni verkefnisins: 

 

Myndbönd:

Lyfja

Landbankinn

Heilsuvera

Rafræn skilríki

Storytel

 

 

Vegvísar, skriflegar leiðbeiningar:

Rafræn skilríki

Veggjald.is

Þjóðskrá

Íslykill

Lyfja-app

Island.is

Vegagerðin/Loftbrú

Heilsuvera.is

landsbankinn.is

Ríkisskattstjóri

 

Frekari upplýsingar um verkefnið eru aðgengilegar á heimasíðu þess www.digital-communities.eu

 

Deila þessum póst