STÉTTIN á Húsavík, nýi þekkingarklasinn á Hafnarstéttinni, hefur dregið að sér jákvæða athygli undanfarið. Í tengslum við formlega opnun klasans og húsnæðisins skrifaði sveitarstjóri Norðurþings, Katrín Sigurjónsdóttir, hvetjandi grein í Vikublaðið:
https://www.vikubladid.is/is/frettir/til-hamingju-stettin-a-husavik