Tengill á málþingið í dag!

Málþing um tækifæri og áskoranir í Þingeyjarsýslum fer fram á netinu alfarið þetta skiptið eins og áður hefur verið kynnt hér á heimasíðunni.  Hér að neðan er að finna dagskrána og tengil á streymi af málþinginu. Að loknu málþinginu verður að hægt að horfa og hlusta á dagskrána í gegnum facebook-síðu Þekkingarnetsins og tengil hér á þessari síðu.

Málþingið hefst með lifandi streymi á facebook-síðu Þekkingarnetsins kl. 13:00 í dag. Opnað verður fyrir útsendingu 12:55.

TENGILL Á STREYMI

Við hvetjum fólk til að senda inn spurningar í kommentum með á streyminu stendur.

Deila þessum póst