Þekkingarnet Þingeyinga óskar öllum gleðilegrar hátíðar

file3

Starfsfólk Þekkingarnetsins óskar nemendum, kennurum og íbúum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Árið 2017 hefur verið viðburðaríkt í starfi Þekkingarnetsins eins og svo oft áður og hefur verið gefandi að vinna með öllu því fjölmarga fólki sem tengst hefur stofnuninni á árinu í námi, prófum, ráðgjöf, rannsóknum eða öllu hinu.
Starfsfólk Þekkingarnetsins verður í fríi að mestu milli hátíða en hefur nýtt ár af krafti 2. janúar. Frá og með Þorláksmessu er öllum erindum beint á forstöðumann Óla Halldórsson, s. 868 7600 eða oli@hac.is

Deila þessum póst