Þekkingarnetið fer á skýið

Í gær var starfsfólk Þekkingarnetsins á mjög gagnlegum námskeiðum í Office 365, One Note, Outlook og Windows 10 en það er bæði liður í endurmenntun sem og þeirri breytingu sem framundan er. ÞÞ stefnir á að færa alla vinnu og vinnuferla yfir á ský og mælist það vel fyrir meðal starfsfólks. Spennandi tímar framundan að innleiða þessa tækninýjungar.

16931073_10212327244681304_1965746896_o 16930726_10212327247121365_1073747945_o 16910587_10212327246721355_1013963959_o

Deila þessum póst