Í stjórn Þekkingarnets Þingeyinga sitja átta fulltrúar, tilnefndir til tveggja ára í senn. Eftirfarandi aðilar tilnefna í stjórnina: Norðurþing, Héraðsnefnd Þingeyinga, rannsóknastofnanir í Þingeyjarsýslum (1 mann sameiginlega), framhaldsskólar í Þingeyjarsýslum (1 mann sameiginlega), stéttarfélög í Þingeyjarsýslum, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands.
Eftirtaldir aðilar sitja í stjórn (frá aðalfundi 2018):
Aðalsteinn Árni Baldursson – formaður (stéttarfélög í Þingeyjarsýslum)
Halldór Jón Gíslason (framhaldsskólar í Þingeyjarsýslum)
Margrét Hólm Valsdóttir (research institutes in Þingeyjarsýsla)
Jón Höskuldsson (Norðurþing) [
Rögnvaldur Ólafsson (University of Iceland)
Rannveig Björnsdóttir (University of Akureyri)
Reinhard Reynisson (Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga)
Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir (Héraðsnefnd Þingeyinga)
Stjórn ÞÞ árið 2019.