Úr sjónvarpsfréttum RÚV: Þrefalt fleiri við störf hjá Þekkingarnetinu

Þekkingarnetið hefur lagt mikla áherslu á að stíga rösklega inn í þær aðstæður sem uppi eru á atvinnumarkaði námsfólks þetta sumarið eins og áður hefur verið greint frá á heimasíðunni.  Fréttastofa RÚV kom í heimsókn til okkar nýverið og ræddi við forstöðumann og þingeyska háskólanema.

Hægt er að sjá fréttina á vef RÚV (kvöldfréttir sjónvarps kl. 19:00 14. júní). Umfjöllunin um Þekkingarnetið hefst á u.þ.b. 15. mínútu.

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir-kl-19-00/27717/8ku9t6/threfalt-fleiri-nemar-starfa-i-thingeyjarsyslum

 

Deila þessum póst